Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.
-Coco Chanel
Sunday, September 26, 2010
Juicy Couture
Þegar ég var að blaða í gegnum Vouge USA þá sá ég auglýsingu frá Juicy Couture sem mér fannst mjög flott. Að sjálfsögðu fór nördinn ég beint á síðuna þeirra næst þegar ég komst í tölvu og fann þó nokkuð mikið af hlutum sem heilluðu mig.
No comments:
Post a Comment