Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.

-Coco Chanel

Monday, September 13, 2010

Frumraun


Ég heiti Ellen Björg og er 19 ára stelpa með ólæknandi áhuga á tísku, hönnun og öllu sem því tengist. Hérna ætla ég að setja inn ýmislegt um tíksu og hönnun sem mér finnst áhugavert og heillandi. 


Alveg síðan ég sá þennan rauða kjól ákvað ég að
 setja hann í fyrsta bloggið mitt.


Þessi kjóll er eftir fatahönnuninn Seth Aaron sem vann 7 seríu af Project Runway.
Varð strax ástfanginn af kjólnum + ég fíla stíliseringuna.



Annar flottur kjóll úr sömu línu




Sjúk sólgleraugu úr "Eye, eye" línunni frá Ksubi


Sá þau í bloggi hjá Nude Magazine selpunum og ég er 
búinn að þrá að bæta þeim í safnið síðan!



Smellti þessari með í lokin í tilefni þess að nýjasta 
Gossip Girl serían verður sýnd í kvöld :)



-Ellen Björg

2 comments: