Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.

-Coco Chanel

Tuesday, September 14, 2010

J'adore Vogue

Eins og flestir vita þá eru september útgáfur tískutímarita alltaf stærstu blöðin sem seljast mest. Ástæðan fyrir því er að línurnar eru að detta inn fyrir haustið og veturinn og mikið er af nýjum "trendum" fyrir F/W. Til eru mörg flott tískublöð en í mínum huga er alltaf eitt sem hefur og mun líklega alltaf tróna á toppnum, það er að sjálfsögðu Vogue. Ég fann forsíðu helstu Vogue september útgáfna þetta árið. J'adore Vogue.


Halle Berry á forsíðu US Vogue


Kate Moss á forsíðu UK Vogue


Marion Cotilard á forsíðu Franska Vogue
(ættlaði ekki að þekkja hana)


Miranda Kerr á forsíðu Ítalska Vogue


Coco Rocha á forsíðu Mexíkanska Vogue


Natasha Poly á forsíðu Japanska Vogue


-Ellen Björg

No comments:

Post a Comment