Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.

-Coco Chanel

Tuesday, September 28, 2010

Íslensk hönnun

Ég hef alltaf haft mjög gaman af því að sjá hvað íslenskir hönnuðið eru að bardúsa. Ein af perlum Laugarvegar er Rakel Hafberg Workshop. Ég horfi alltaf löngunaraugum í gluggann hjá henni þegar ég keyri Laugarveginn. Í búðinni er að finna allskonar fylgihluti og vinnur Rakel mest vörur sínar úr hænuleðri og úr Taguahnetukjarna. Ég held að ekki allir fatti hvað við íslendingar eigum í raun mikla flóru af mjög flottum  og fjölbreyttum hönnuðum sem eru mjög framarlega á sínu sviði og ekkert síðri heldur en hönnuðir útí heimi. Ég tel að þarna spila fallega íslenska náttúran okkar á Íslandi stórt skref því oftast má sjá áhrif af henni í hönnun íslendinga


Hér er það helsta sem mig langar í úr Rakel Hafberg Workshop


Mjög flottur choker - (það eru til nokkrar útgáfur af þeim í alksonar litum hjá henni)


Wristband - (Einnig til í mörgum litum)


Hairband - (Til öðruvísi týpur)


Belt - (unnið úr hænuleðri, til í fleiri litum)


Leiserskorið fiðrildahálsmen - (Til í fleiri útgáfum, litum og stærðum)



Herðaslá - (til fleiri týpur)


Hálsmen unnið úr Taguahnetukjarna - (til í fleiri litum)


Mæli með að þið kíkið í búðina til hennar á Laugarvegi 37 eða á síðuna hennar http://www.rakelhafberg.com/ 



- Ættla ekki að skrifa um S/S2011 en mér fannst sammt Burberry sýningin standa úppúr þannig ég ættla að leyfa henni að fylgja með :)



love, X

-Ellen Björg

1 comment: