Hér er það helsta sem mig langar í úr Rakel Hafberg Workshop
.
Mjög flottur choker - (það eru til nokkrar útgáfur af þeim í alksonar litum hjá henni)
Wristband - (Einnig til í mörgum litum)
Hairband - (Til öðruvísi týpur)
Belt - (unnið úr hænuleðri, til í fleiri litum)
Leiserskorið fiðrildahálsmen - (Til í fleiri útgáfum, litum og stærðum)
Herðaslá - (til fleiri týpur)
Hálsmen unnið úr Taguahnetukjarna - (til í fleiri litum)
Mæli með að þið kíkið í búðina til hennar á Laugarvegi 37 eða á síðuna hennar http://www.rakelhafberg.com/
- Ættla ekki að skrifa um S/S2011 en mér fannst sammt Burberry sýningin standa úppúr þannig ég ættla að leyfa henni að fylgja með :)
love, X
-Ellen Björg