Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.

-Coco Chanel

Tuesday, September 28, 2010

Íslensk hönnun

Ég hef alltaf haft mjög gaman af því að sjá hvað íslenskir hönnuðið eru að bardúsa. Ein af perlum Laugarvegar er Rakel Hafberg Workshop. Ég horfi alltaf löngunaraugum í gluggann hjá henni þegar ég keyri Laugarveginn. Í búðinni er að finna allskonar fylgihluti og vinnur Rakel mest vörur sínar úr hænuleðri og úr Taguahnetukjarna. Ég held að ekki allir fatti hvað við íslendingar eigum í raun mikla flóru af mjög flottum  og fjölbreyttum hönnuðum sem eru mjög framarlega á sínu sviði og ekkert síðri heldur en hönnuðir útí heimi. Ég tel að þarna spila fallega íslenska náttúran okkar á Íslandi stórt skref því oftast má sjá áhrif af henni í hönnun íslendinga


Hér er það helsta sem mig langar í úr Rakel Hafberg Workshop


Mjög flottur choker - (það eru til nokkrar útgáfur af þeim í alksonar litum hjá henni)


Wristband - (Einnig til í mörgum litum)


Hairband - (Til öðruvísi týpur)


Belt - (unnið úr hænuleðri, til í fleiri litum)


Leiserskorið fiðrildahálsmen - (Til í fleiri útgáfum, litum og stærðum)



Herðaslá - (til fleiri týpur)


Hálsmen unnið úr Taguahnetukjarna - (til í fleiri litum)


Mæli með að þið kíkið í búðina til hennar á Laugarvegi 37 eða á síðuna hennar http://www.rakelhafberg.com/ 



- Ættla ekki að skrifa um S/S2011 en mér fannst sammt Burberry sýningin standa úppúr þannig ég ættla að leyfa henni að fylgja með :)



love, X

-Ellen Björg

Sunday, September 26, 2010

Juicy Couture

Þegar ég var að blaða í gegnum Vouge USA þá sá ég auglýsingu frá Juicy Couture sem mér fannst mjög flott. Að sjálfsögðu fór nördinn ég beint á síðuna þeirra næst þegar ég komst í tölvu og fann þó nokkuð mikið af hlutum sem heilluðu mig.




















Love, X
- Ellen Björg





Wednesday, September 22, 2010

Jeffrey, Jeffrey, Jeffrey....

Eins og flestir kvennmenn er ég sek um að vera með ólæknandi skósýki. Einn af mínum uppáhalds skóhönnuðum er Jeffrey Campbell. Ég var að skoða nýjustu línuna hans og valdi þá sem mér fannst standa mest uppúr. Enjoy :)


Jeffrey Campbell - Biz Boots



Jeffrey Campbell - Daphne Suede T Strap Heels



Jeffrey Campbell - 99 Tie Shoe



Jeffrey Campbell - Bandit Wedge Boot Brown Multi Suede



Jeffrey Campbell - Mary Roks - Black Suede Platform Wedge



Jeffrey Campbell - Blue Button Beauty Boot



Jeffrey Campbell - Khaki Multi-Buckle Wedges



Jeffrey Campbell - Meeker - Black Suede



Jeffrey Campbell - Lita Brown



Jeffrey Campbell - Slashlow



Jeffrey Campbell - Pixie Zip Wegde Bootie



Jeffrey Campbell - Mesh Wedge - Black Mesh Wedge Sandal



Jeffrey Campbell - Take in Black



Jeffrey Campbell - Vee Black Rain Boot



Jeffrey Campbell - Well - Furnished Boot


Jeffrey Campbell - Ninetynine - Black Suede





Jeffrey Campbell - Warrior Wedges 


- Ellen Björg

Tuesday, September 14, 2010

J'adore Vogue

Eins og flestir vita þá eru september útgáfur tískutímarita alltaf stærstu blöðin sem seljast mest. Ástæðan fyrir því er að línurnar eru að detta inn fyrir haustið og veturinn og mikið er af nýjum "trendum" fyrir F/W. Til eru mörg flott tískublöð en í mínum huga er alltaf eitt sem hefur og mun líklega alltaf tróna á toppnum, það er að sjálfsögðu Vogue. Ég fann forsíðu helstu Vogue september útgáfna þetta árið. J'adore Vogue.


Halle Berry á forsíðu US Vogue


Kate Moss á forsíðu UK Vogue


Marion Cotilard á forsíðu Franska Vogue
(ættlaði ekki að þekkja hana)


Miranda Kerr á forsíðu Ítalska Vogue


Coco Rocha á forsíðu Mexíkanska Vogue


Natasha Poly á forsíðu Japanska Vogue


-Ellen Björg

Monday, September 13, 2010

Frumraun


Ég heiti Ellen Björg og er 19 ára stelpa með ólæknandi áhuga á tísku, hönnun og öllu sem því tengist. Hérna ætla ég að setja inn ýmislegt um tíksu og hönnun sem mér finnst áhugavert og heillandi. 


Alveg síðan ég sá þennan rauða kjól ákvað ég að
 setja hann í fyrsta bloggið mitt.


Þessi kjóll er eftir fatahönnuninn Seth Aaron sem vann 7 seríu af Project Runway.
Varð strax ástfanginn af kjólnum + ég fíla stíliseringuna.



Annar flottur kjóll úr sömu línu




Sjúk sólgleraugu úr "Eye, eye" línunni frá Ksubi


Sá þau í bloggi hjá Nude Magazine selpunum og ég er 
búinn að þrá að bæta þeim í safnið síðan!



Smellti þessari með í lokin í tilefni þess að nýjasta 
Gossip Girl serían verður sýnd í kvöld :)



-Ellen Björg