Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.

-Coco Chanel

Wednesday, October 13, 2010

Topshop Jewelry

Líkt og svo margir aðrir þá elska ég skartgripi....Diamonds are a girl's best friend, right? ;) Þegar ég fór til Tyrklands í ágúst þá leitaði ég út um ALLT af double ring og gerðu vinkonur mínar mikið grín að mér fyrir að  leita að þessu. Þegar ég var að skoða skartgripina hjá Topshop var ég svo glöð að sjá helling af flottum double ring hjá þeim ásamt fleira flottu skarti. Það er þó nokkuð af flottu statement jewelry hjá þeim ásamt mörgum öðrum fallegum skartgripum. Mikið er af flottum dýra-, stórum- , og blómaskartgripum. Ég fletti í gegnum síðuna hjá þeim og fann það sem mér fannst standa mest uppúr.



3 Flower Double Ring


Feather And Chain Necklace


Facet Stone Ring


Flower and Chain Collar


Patterned Cuff


Chunky Love Double Ring


Leaf Layer Cuff


Carosel On Pearls Necklace


Skull Quad Ring


Engraved Hoops


Filigree Stone Ring


Futuristic Metal Cuff


Claw Clamp Wristwear

'

Facet Chandelier Strand



Oriental Hand Mirror Necklace


Leaf Trellis Ring


Rose Stretch Bracelet


Wooland Animal Rings


Pearls In Rhinestone Cage


Pretty Carved Rose Ring


Bird Feather Drops


Square Stone Ring


Birds On Branch Ring


Flower Embossed Ring


Flower Band Ring


Heart / Skull / Rose 3 Band Ring


Digital Watch Necklace


Pyramid Ring


Craved Rose Studs


Elaborate Fringe Necklace





Ekki skemmir fyrir að skartgripirnir eru flest allir á viðráðanlegu verði ;)


ttfn, x

-Ellen Björg

P.S. Ég hata ekki að fá comment ;)

3 comments:

  1. oh ég elska topshop

    verst hvað það er dýrt hérna á íslandi :þ

    ReplyDelete
  2. já ég sá bara verðið í pundum á netinu ;(

    ReplyDelete