Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.

-Coco Chanel

Monday, October 18, 2010

Ísafjörður

Ég kíkti á Ísafjörð um helgina og ættla að skella inn nokkrum myndum frá helginni :)


Djammgallinn á laugardaginn

Jakki - Zara Woman
Kjóll - Gyllti kötturinn
Leggings - Leðurleggings úr Zöru undir og 
svartar rifnar að framan frá Jón og Gullu yfir
Sokkar - Zara
Skór - Zara
Taska - Chanel
Armband - Dúkkuhúsið


Lady Gaga slaufa varð fyrir valinu á laugardagskvöldinu



Ég og Baldur að bregða á leik uppá vist



Við vínkonurnar á leiðinni á tjúttið á föstudeginum



ttfn, x

-Ellen Björg



2 comments:

  1. vá hvað slaufan er fín! flott blogg hjá þér :)

    ReplyDelete
  2. Takk kærlega fyrir það :) Hef hana sammt aðeins hærra næst því hún lak svolítið niður þegar leið á kvöldið.

    Fann video á youtube sem sýnir hvernig hægt er að gera hana á mjög einfaldan hátt í stutt og sítt hár ;)

    http://www.youtube.com/watch?v=-MWqyGtzclQ

    ReplyDelete