Fashion is not something that exists in dresses only. Fashion is in the sky, in the street, fashion has to do with ideas, the way we live, what is happening.

-Coco Chanel

Sunday, November 21, 2010

Próf pása!

Þar sem ég er að drukna í lærdómi hef ég ákveðið að taka smá "próf pásu" í blogginu fram yfir prófin.

Sé ykkur hress eftir prófin! :)

ttfn, x

-Ellen Björg

Thursday, November 18, 2010

Factory Girl

Ég horfði á Factory Girl í fyrsta skiptið í vikunni og ég verð að viðurkenna að ég varð mjög hrifin. Myndin fjallar um hæðir og lægðir samfélagsljónsins Edie Sedgwic. Hún varð gyðja listamansins Andy Warhol eftir að hún flutti til New York. Hún tilheyrði ætt sem hægt var að flakka í svo kallaðan old money flokk og var með stóran trust found. Hún var ekki lengi að brenna í gegnum hann að sökum lífernis síns og ekki hjálpaði til að hún fékk ekki greitt fyrir vinnu sína fyrir Andy. Myndin gefur góða mynd af glamúrnum, dópinu og öllu sem því fylgdi á tímum sjötta áratugsins. Edie setti mikinn svip á tísku á þeim tíma og hafði algjörlega sinn eiginn stíl. Mæli hiklaust með þessari mynd!

Edie Sedgwic & Andy Warhol


Myndir úr Factory Girl sem kom út árið 2006



ttfn, x

-Ellen Björg

Wednesday, November 17, 2010

Seinustu dagar

Smellti mér í brunch á Götunni með nokkrum vel völdum skvísum á laugardeginum. Verð að játa að þetta var með betri brunchum sem ég hef smakkað.


Skellti mér líka í Bláfjöll með stelpunum













ttfn, x


-Ellen Björg

Thursday, November 11, 2010

Zara - Lookbook - November 2010









Lookbook Casual













Mér persónulega finnst nude blazerinn lang flottastur - Hvað finnst ykkur?


ttfn,x

-Ellen Björg


Friday, November 5, 2010

Audrey Hepburn

Ein sú flottasta í bransanum fyrr og síðar.....













Fór í nýja búð í Smáralindinni í dag sem heitir Six. Hún er með 
mikið úrval af flottu skarti á SANNGJÖRNU VERÐI.



Góða helgi!

ttfn, x

-Ellen Björg

Thursday, November 4, 2010

My Chemical Romance

Ég er ekki búin að geta hætt að brosa hringinn síðan ég komst að því að uppáhalds hljómsveitin mín  My Chemical Romance er að fara að gefa út plötu 22.11.2010. Platan heitir Danger Days. Mæli með því að kíkja á þá ;)





Seinasta plata sem þeir gáfu út - The Black Parade

ttfn, x

-Ellen Björg

Tuesday, November 2, 2010

Outfit report

Laugardags Outfit
30.10.2010


Sólgleraugu - Manía
Peysa - H&M
Loðvesti - Zara Basic
Pils - Zara Basic
Taska - Chanel
Sokkabuxur - Levate
Skór - Steve Madden


Gleymdi að taka outfit mynd á Halloween þannig þessi verður bara að duga.
Lady Gaga :)



River Island vol. 4


















ttfn, x

-Ellen Björg